Öll sala rennur óskipt til Neistans, styrktarfélags hjartveikra barna

Góðgerðarpizzan í gegnum árin
2013
Regnbogabörn
3,200,200.00 kr
2014
Minnigarsjóður Lofts Gunnarssonar
4,114,137.00 kr
2015
Hrói Höttur barnavinafélag
4,400,000.00 kr
2016
Konukot
5,805,858.00 kr
2017
Reykjadalur
5,101,309.00 kr
2018
Bataskólinn
5,670,000.00 kr
2019
Minnigarsjóður Lofts Gunnarssonar
6,773,282.00 kr
2020
Pieta
9,676,720.00 kr
2022
Einstök börn
6,835,916.00 kr
Neistinn styður fjölskyldur

Neistinn styður fjölskyldur barna og ungmenna með hjartagalla á margvíslegan hátt – félagslega, efnahagslega og tilfinningalega. Neistinn miðlar fræðslu hvers kyns sem lýtur að hjartagöllum og meðferð þeirra t.d. með útgáfu fréttablaðs og upplýsingavef sínum.
Félagið heldur úti öflugu félagslífi, fjölskyldum hjartabarna til skemmtunar og stuðnings og unglingastarfið þykir einkar líflegt. Þá stendur Neistinn að baki Styrktarsjóði hjartveikra barna, sem styrkir hjartafjölskyldur fjárhagslega.